Yfirlitssýning - Erró í New York

Einar Falur Ingólfsson

Yfirlitssýning - Erró í New York

Kaupa Í körfu

SÝNINGARGESTIR á opnun fyrstu yfirlitssýningar á verkum Errós í Bandaríkjunum skiptu hundruðum. Þar á meðal mátti finna mörg kunnugleg andlit úr bandarískum og íslenskum listaheimi, íslenska ráða- og athafnamenn og bara venjulegt fólk, íslenskt sem erlent, af götum New York-borgar en sýningin fer fram í Grey Art Gallery, listasafni New York-háskólans. MYNDATEXTI: Kristinn Jón Guðmundsson, sendill í New York, ræðir við listamanninn. Kristinn tjáði Erró að þeir hefðu hist áður, en það var í júní árið 1989, þegar Kristinn afhenti Erró dreifimiða á götuhorni. Með þeim er Stefán Jón Hafstein, sem ritaði á sínum tíma bók um ævintýri Kristins Jóns í borginni og heitir hún New York, New York.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar