Andri Óttarsson

Jim Smart

Andri Óttarsson

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var á hádegisverðarfundi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga í Iðnó í gær. Anna G. Ólafsdóttir fór á fundinn og varð margs vísari um frumvarpið. "EF litið er heilsteypt á það (frumvarpið) má segja að það geri ráð fyrir að innflytjendur séu einhvers konar annars flokks Íslendingar þegar kemur að ákveðnum réttindum. Þar er gengið út frá þeirri forsendu að fólk sem tekur ákvörðun um að flytjast til Íslands hafi eitthvað að fela - og í raun er meðferðin á þessum hópi næstum því eins og um síbrotamenn í gæslu sé að ræða. Þetta er hugsunarháttur sem ekki er hægt að samþykkja," sagði Andri Óttarsson lögmaður á hádegisverðarfundi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga í hádeginu í gær. MYNDATEXTI: Andri Óttarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar