Kristinn Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kristinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Flestir Íslendingar ættu að þekkja kjötfarsbollur eða kálböggla, sem í hugum margra getur talist vera þjóðlegur hvunndagsmatur. Kjötfars getur á hinn bóginn ekki talist uppáhaldshráefni matreiðslumanna til að vinna úr, en býður þó upp á marga möguleika og skemmtilegar útfærslur. Daglegt líf fékk yfirmatreiðslumeistarana Ingvar Sigurðsson á Argentínu og Kristinn Guðmundsson á Brasserie Borg til liðs við sig og bað þá um að útbúa spennandi rétti úr kjötfarsi, sem kjötfarsunnendur gætu tileinkað sér og hrist fram úr erminni á tiltölulega skömmum tíma MYNDATEXTI: Kristinn Guðmundsson, yfirmatreiðslumeistari á Brasserie Borg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar