Skátar á Evrópuþingi í Laugardalshöll

Skátar á Evrópuþingi í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Um 450 skátar frá öllum löndum Evrópu sitja nú Evrópuþing skáta í Laugardalshöll í Reykjavík en þinginu lýkur á miðvikudag. Þetta er í annað skipti sem þingið er haldið hér á landi, síðast var það haldið hér árið 1974. Myndatexti: Thérése Bermingham, formaður Evrópustjórnar drengjaskáta (t.v.), Guðmundur Pálsson, kynningarstjóri þingsins, og Halla Helgadóttir aðstoðarskátahöfðingi, höfðu í nógu að snúast meðan á þinginu stóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar