Ritþing um bækur Arnaldar Indriðasonar

Ritþing um bækur Arnaldar Indriðasonar

Kaupa Í körfu

Efnt var til ritþings um bækur Arnaldar Indriðasonar í Gerðubergi á laugardag og var hvert sæti skipað og ríflega það, því sumir urðu að standa ef þeir vildu ekki verða af umræðunum. Örnólfur Thorsson bókmenntafræðingur stýrði umræðum en spyrlar ásamt honum voru Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur og Kristín Árnadóttir framhaldsskólakennari. Myndatexti: Hvert sæti var skipað í salnum í Gerðubergi og þeir síðustu inn urðu að standa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar