María Bára Hilmarsdóttir málar

María Bára Hilmarsdóttir málar

Kaupa Í körfu

MENNTUN |Sjúkraliðinn söðlaði um og fór að læra húsamálun María Bára Hilmarsdóttir hafði verið sjúkraliði í sextán ár þegar hún ákvað að nú væri kominn tími til að láta gamlan draum rætast um að gerast húsamálari. Upphaflega planið hjá mér fólst í því að vera sjúkraliði á veturna og húsamálari á sumrin. Ég útskrifaðist sem sjúkraliði nítján ára gömul, en síðan eru liðin tuttugu ár og sé ég nú loksins fyrir endann á málaranáminu. MYNDATEXTI:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar