Ráðstefna um áfengisstefnu

Jim Smart

Ráðstefna um áfengisstefnu

Kaupa Í körfu

Fundur um áhrif áfengisstefnu á drykkjusiði ÁRLEG neysla áfengis á hvern landsmann 15 ára og eldri jókst um einn lítra af hreinum vínanda á milli áranna 1998 og 2002, úr 5,56 lítrum í 6,53 lítra. Í markmiðum heilbrigðisáætlunar sem samþykkt var á Alþingi árið 2001 er gert ráð fyrir því að neyslan verði ekki meiri en 5 lítrar árið 2010. MYNDATEXTI: Anna Björg Aradóttir hjá Landlæknisembætti og Lýðheilsustöð sagði brýnt að Alþingi endurskoðaði þau markmið sem sett voru um áfengisdrykkju árið 2001 ef það ætlaði sér ekki að reyna að ná þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar