Gerðaskóli

Arnór Ragnarsson

Gerðaskóli

Kaupa Í körfu

Söngleikurinn "Uppgjör" var frumsýndur í Samkomuhúsinu í Garði í gær, en 25 krakkar í 7.-10. bekk í Gerðaskóla taka þátt í uppsetningunni sem félagsmiðstöðin "Trufluð tilvera" ber hitann og þungann af. Söngleikurinn er eftir Álfhildi Sigurjónsdóttur, stuðningsfulltrúa í skólanum, sem einnig leikstýrir krökkunum. Myndatexti: Álfhildur segir að í ljós hafi komið að mikið af hæfileikaríkum krökkum búi í Garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar