Tjaldur
Kaupa Í körfu
Tjaldurinn flaug í hópum í kringum Vík í Mýrdal í gær en einn fuglinn skar sig þó úr hópnum fyrir það hve hann var hvítfiðraðri en aðrir. Tjaldur er almennt sagður vera svartur á höfði, bringu og að ofan en hvítur að neðan. Að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglasérfræðings er þessi tjaldur albínói að hluta, líkt og þekkt sé meðal fugla sem annarra dýra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir