Sumarstemmning
Kaupa Í körfu
HLÝNANDI veður og hækkandi sól fylgir sumrinu og því fagna margir sumardeginum fyrsta í dag. Veðrið var landsmönnum hagstætt í gær og mældist hæsti hitinn 15 gráður á Kjalarnesi og Hvanneyri. Í dag er spáð hlýju sunnan og vestan til björtu víðast hvar en þó skúrum suðaustanlands. Hlýtt verður áfram í veðri næstu daga, einkum nyrðra. Það er ekki laust við að aukinn leikur færist í börnin á skólalóðunum þegar þau komast út í sólina eins og myndin ber með sér. Samkvæmt hefð er dagurinn oft nýttur af fjölskyldum til leikja og samverustunda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir