Blaðamannaverðlaunin 2003
Kaupa Í körfu
AGNES Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk blaðamannaverðlaun ársins, sem veitt voru í fyrsta skipti á pressuballi á Hótel Borg í gærkvöldi. Agnes fékk verðlaunin fyrir greinaflokk í Morgunblaðinu, sem fjallaði um baráttuna um Íslandsbanka, og fyrir sinn hlut í umfjöllun blaðsins um skattamál Jóns Ólafssonar. Börn Agnesar, Sunna og Sindri Viðarsbörn, tóku við verðlaununum og fluttu þakkarræðu Agnesar sem er við friðargæslustörf á Sri Lanka. MYNDATEXTI: Börn Agnesar Bragadóttur, Sunna og Sindri Viðarsbörn, tóku við verðlaununum fyrir hönd móður sinnar á pressuballinu í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir