Borgar Þór Einarsson og Þórlindur Kjartansson

©Sverrir Vilhelmsson

Borgar Þór Einarsson og Þórlindur Kjartansson

Kaupa Í körfu

Í stjórnmálum gildir að láta í sér heyra. Aldrei má linna látum í áróðri, enda kýs fólk ekki stjórnmálamenn sem þegja. Fyrir nokkrum árum áttuðu menn sig á mætti veraldarvefjarins og hófu pistlaskrif um pólitík. Árið 1997, sem ef til vill mætti kalla árdaga netsins, komu fram á sjónarsviðið fyrstu vefirnir sem helgaðir voru stjórnmálaumfjöllun. Síðan komu þeir hver á fætur öðrum og nú er svo komið að þeir spanna sennilega allan skalann í íslenskum stjórnmálum. Við lögðum staðlaðar spurningar fyrir ritstjórnarmenn nokkurra þeirra, en alls ekki allra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar