Borgar Þór Einarsson og Þórlindur Kjartansson
Kaupa Í körfu
Í stjórnmálum gildir að láta í sér heyra. Aldrei má linna látum í áróðri, enda kýs fólk ekki stjórnmálamenn sem þegja. Fyrir nokkrum árum áttuðu menn sig á mætti veraldarvefjarins og hófu pistlaskrif um pólitík. Árið 1997, sem ef til vill mætti kalla árdaga netsins, komu fram á sjónarsviðið fyrstu vefirnir sem helgaðir voru stjórnmálaumfjöllun. Síðan komu þeir hver á fætur öðrum og nú er svo komið að þeir spanna sennilega allan skalann í íslenskum stjórnmálum. Við lögðum staðlaðar spurningar fyrir ritstjórnarmenn nokkurra þeirra, en alls ekki allra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir