Rannsóknastofnun landbúnaðarins

©Sverrir Vilhelmsson

Rannsóknastofnun landbúnaðarins

Kaupa Í körfu

ÞÆR rannsóknir, sem við erum að fara út í byggjast á því að öðlast þekkingu á fóðurfræði hjá eldisfiski, einkum þorski. Það ætlum við að gera til þess að framleiðendur fiskeldi geti skorið niður kostnað og hámarkað ávöxt þess sem þeir eru að gera MYNDATEXTI: Minkaprófun hefur verið framkvæmd á fóðursviði RALA sl. 12 ár, en það er gert til að meta gæði fiskimjöls ætlað til útflutnings. Dr. Bragi Líndal Ólafsson, sviðsstjóri fóðursviðs, í miðið, ásamt Jóni Trausta Steingrímssyni B.Sc., til vinstri, og dr. Þorleifi Ágústssyni, verkefnisstjóra fiskeldis, virða fyrir sér minka sem notaðir eru í meltanleikarannsóknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar