Leitin að þjóðarblóminu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Leitin að þjóðarblóminu

Kaupa Í körfu

E r hugsanlegt að tiltekið blóm í flóru Íslands geti þjónað hlutverki sem þjóðarblóm? Margar þjóðir hafa tilgreint tiltekin blóm sem þjóðarblóm. MYNDATEXTI: Hvaða blóm kemur til greina? Þær Hrefna Einarsdóttir hjá Skógræktarfélagi Íslands og Bryndís Þórisdóttir hjá Landvernd virða fyrir sér plöntukortið. Valið getur verið erfitt þegar gera þarf upp á milli um 50 fallegra blóma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar