Hlíðaskóli

©Sverrir Vilhelmsson

Hlíðaskóli

Kaupa Í körfu

Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur á samræmdum stærðfræðiprófum HLÍÐASKÓLI hefur hlotið viðurkenningu og 200 þúsund króna styrk frá Hagsmunafélagi um eflingu verk- og tæknimenntunar framúrskarandi árangur nemenda 10. bekkjar í samræmdum prófum í stærðfræði sl. þrjú ár. MYNDATEXTI: Viðurkenningin afhent: Ingi Bogi Bogason, Bjarni Bessason, prófessor og formaður Hagsmunafélagsins, Kristrún Guðmundsdóttir skólastjóri með viðurkenninguna, Bjarki Brynjarsson, forseti tæknideildar THÍ, Guðrún Ólafsdóttir, varaformaður Verkfræðingafélagsins, og Logi Kristjánsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar