Hex - Þórarinn Stefánsson og Helga Waage

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hex - Þórarinn Stefánsson og Helga Waage

Kaupa Í körfu

Nýsköpun - Þróun talkerfa sem skilja íslenskt mál er vel á veg komin. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Helgu Waage hjá Hex um þróun og framgang verkefnisins. Ár er liðið síðan tungutækniverkefninu Hjali var ýtt úr vör en markmiðið með því var að gera mönnum kleift að tala við tölvur á venjulegu íslensku máli. Helga Waage var verkefnisstjóri Hjals en hún er jafnframt tæknistjóri og annar eigenda hugbúnaðarfyrirtækisins Hex sem er eitt þeirra fyrirtækja sem koma að verkefninu en Hex vinnur að nýsköpun á sviði tungutækni. MYNDATEXTI: Frumkvöðlar Þórarinn Stefánsson framkvæmdastjóri og Helga Waage, tæknistjóri Hex, stofnuðu fyrirtækið um tungutækni fyrir rúmu ári. Nú starfa þar fimm manns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar