Stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum

Árni Torfason

Stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum

Kaupa Í körfu

Stjórnarfrumvarp um eignarhald fjölmiðla sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær, kveður á um að ljósvakamiðlar og dagblöð geti ekki verið á einni og sömu hendi, að því er fram kom í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfundinn í gær. Þá sagði hann að menn sem væru í markaðsráðandi stöðu í óskyldum rekstri mættu ekki eiga fjölmiðil. Myndatexti: Davíð Oddsson svarar spurningum fréttamanna að loknum ríkisstjórnarfundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar