Tröllskessa Ásmundar Sveinssonar

Gísli Sigurðsson

Tröllskessa Ásmundar Sveinssonar

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin Eftir Gísla Sigurðsson rithöfund og blaðamann MARGAR borgir eiga sér táknmyndir, eins konar "lógó", sem allir þekkja. MARGAR borgir eiga sér táknmyndir, eins konar "lógó", sem allir þekkja. Það geta hvort sem er verið frægar byggingar eða listaverk og má til dæmis benda á Óperuhúsið fagra eftir danska arkitektinn Jörn Utzon sem er að segja má andlit borgarinnar Sydney í Ástralíu. MYNDATEXTI: Tröllskessa Ásmundar Sveinssonar, sem lengi hefur staðið við Listasafn Ásmundar við Sigtún. Hér er sú hugmynd reifuð að stækka skessuna myndarlega og hún geti jafnvel orðið táknmynd borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar