Háskóli Íslands undirskrift

©Sverrir Vilhelmsson

Háskóli Íslands undirskrift

Kaupa Í körfu

Fjarnám um íslenska hestinn er meðal þess sem fyrirhugað er að Hólaskóli - háskólinn á Hólum muni leggja að mörkum í samstarfi sínu við Háskólann í Guelph í Kanada, og er þetta liður í auknu samstarfi íslenskra háskóla við Guelph-háskólann. Myndatexti: Viljayfirlýsingin undirrituð í Háskóla Íslands í gær. Frá vinstri: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, Alastair Summerlee, rektor Háskólans í Guelph, Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Magnús B. Jónsson, rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Á bak við þá stendur Richard Têtu, sendiherra Kanada á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar