Risaborinn kominn af stað

Sigurður Aðalsteinsson

Risaborinn kominn af stað

Kaupa Í körfu

FYRSTI risaborinn af þremur sem notaðir verða til að bora aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar er byrjaður að vinna sitt verk í svonefndum aðgöngum 3 í Glúmsstaðadal. Var hann ræstur sl. laugardag og boraði eina færu, sem svo er kölluð, til reynslu. Ein færa er 1,8 metrar. Bormenn hófust svo handa á ný á mánudaginn og héldu áfram að bora. MYNDATEXTI: Borinn er kominn í gang. Borkrónan er risastór eins og sjá má í samanburði við manninn á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar