Tækifæri sjávarútvegsins

©Sverrir Vilhelmsson

Tækifæri sjávarútvegsins

Kaupa Í körfu

UNNIÐ er að því að kanna möguleika íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja til útrásar í Rússlandi. Fjögurra ára gamall samningur Íslands og Rússlands um að greiða fyrir samstarfi einkaaðila frá báðum ríkjum varðandi veiðar, vinnslu og markaðssetningu sjávarafurða hefur ekki ýtt sem skyldi undir viðskipti landanna á sviði sjávarútvegs. Þetta kom fram í ræðu Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra á fundi um tækifæri í sjávarútvegi, sem haldinn var í gær MYNDATEXTI: Tækifæri Árni M. Mathiesen og Jón Scheving Thorsteinsson voru meðal ræðumanna sem ræddu tækifæri sjávarútvegsins erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar