Hlynur Hallsson - New Frontiers

Skapti Hallgrímsson

Hlynur Hallsson - New Frontiers

Kaupa Í körfu

HLYNUR Hallsson sýnir um þessar mundir í Gallery 02 á Akureyri og ber sýningin yfirskriftina New Frontiers. Ný landamæri. Þar vísar listamaðurinn í John F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, "en honum varð tíðrætt um hugtakið í kosningabaráttunni 1960," sagði Hlynur í spjalli við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Hlynur Hallsson: Ekki viss um að Tyrkir yrðu sérstaklega ánægðir ef þeir sæju hve stórt svæði ég tek af Asíuhluta Tyrklands fyrir Kúrdaland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar