Soffía Gísladóttir

Hafþór Hreiðarsson

Soffía Gísladóttir

Kaupa Í körfu

. Húsavík| Í vetur hefur staðið yfir á Húsavík nýstárlegt verkefni sem lýtur að starfsmenntun öryrkja. Verkefnið, sem vakið hefur mikla athygli og þótt takast vel, er samvinna Félags- og skólaþjónustu Þingeyinga, Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga og Framhaldsskólans á Húsavík. Þessir aðilar hafa nú fengið sem nemur 40 milljónum króna, svonefndan Leonardo da Vinci-styrk frá Starfsmenntunaráætlun Evrópusambandsins. Sótt var um styrkinn til þriggja ára í samvinnu við Holland, Ítalíu, Litháen og Slóveníu. MYNDATEXTI: Soffía Gísladóttir félagsmálastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar