Góðgerðarmál

Sigríður Óskarsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stúlkur héldu þrjár tombólur til styrktar Barnaspítala Hringsins og söfnuðu þær kr. 3.033. Þær vilja að börnin komist heim "heil á húfi". Þær heita Jóhanna Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Bryndís Hrönn Kristinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar