Jón Dalbú, Sigurður Árni og Örn Bárður

Jim Smart

Jón Dalbú, Sigurður Árni og Örn Bárður

Kaupa Í körfu

SÉRA Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra (lengst til vinstri), setti sr. Sigurð Árna Þórðarson inn í embætti prests í Neskirkju á sunnudag (í miðið). Með þeim er sr. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju. Sigurður Árni fæddist á 23. desember 1953. Eftir embættispróf í guðfræði 1979 stundaði hann framhaldsnám í trúfræði og trúarheimspeki við Vanderbiltháskóla í Tennessee í Bandaríkjunum. Hann lauk doktorsprófi 1989 og ritaði doktorsritgerð um myndmál í íslenskri trúarhefð. MYNDATEXTI: Jón Dalbú Hróbjartsson, Sigurður Árni Þórðarson og Örn Bárður Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar