Finnbogi Stefánsson

Birkir Fanndal Haraldsson

Finnbogi Stefánsson

Kaupa Í körfu

Finnbogi Stefánsson á Geirastöðum er samofinn náttúru Mývatnssveitar. Hér er hann borinn og barnfæddur og þó að örlögin hafi dæmt hann til Akureyrar fyrir nærfellt 40 árum þá er hann sami Mývetningurinn fyrir því. Löngum stundum dvelur hann á Geirastöðum einn með sjálfum sér og fylgist grannt með lífríki vatnsins og árinnar. Hann á sínar kenningar um náttúruna og breytingar þær sem á henni hafa orðið um hans daga. Sögumaður er hann ágætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar