Edith Piaf - Brynhildur Guðjónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edith Piaf - Brynhildur Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Goðsögnin og manneskjan Edith Piaf verður endursköpuð í Þjóðleikhúsinu í kvöld, en þar verður frumsýndur nýr söngleikur úr smiðju Sigurðar Pálssonar sem fjallar um ævi söngkonunnar kunnu.Inga María Leifsdóttir ræddi við höfundinn um aðalleikkonuna Brynhildi Guðjónsdóttur, Edith Gassion, lögin hennar fjögur hundruð og fyrirbærið rödd. Myndatexti: "Orsökin fyrir því að þetta verk, sem ég hafði aðeins á draumastigi, varð að veruleika var meðal annars að þarna var manneskja sem hefur allt til að bera til að túlka hana," segir Sigurður Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar