Lýsir, myndlistarsýning í Skaftfelli

Steinunn Ásmundsdóttir

Lýsir, myndlistarsýning í Skaftfelli

Kaupa Í körfu

Um helgina var opnuð í Skaftfelli á Seyðisfirði sýningin Lýsir; myndlist úr fornum íslenskum handritum. Á sýningunni gaf að líta nokkra tugi verka þar sem myndskreytingar handrita frá siðaskiptum og fram á miðja 19. öld eru stækkaðar upp og prentaðar m.a. á málmþynnur. Myndlistamaðurinn Darri Lorenzen vann myndirnar fyrir sýninguna og skipulagði hana ásamt hönnuðinum Ásrúnu Kristjánsdóttur, sýningar- og verkefnisstjóra Lýsis. MYNDATEXTI: Fornar myndir öðlast nýtt líf: Ásrún Kristjánsdóttir, sýningar- og verkefnisstjóri Lýsis, segir frá verkefninu á sýningaropnun í Skaftfelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar