Unnur Sveinsdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Unnur Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Seinnistríðsárin endurlifuð á gömlu klappbekkjunum úr Gamla bíói Fjarðabyggð | Nefnd um safn Jósafats Hinrikssonar hefur samþykkt hugmyndir um staðsetningu safna í húsinu á Egilsbraut 2 í Neskaupstað. Í húsinu verður safn Jósafats Hinrikssonar, Náttúrugripasafn Austurlands og Málverkasafn Tryggva Ólafssonar. Kaffiaðstaða verður á neðstu hæðinni og er nú verið að ræða við þá sem til greina koma sem rekstraraðilar slíkrar aðstöðu. Morgunblaðið hitti Pétur Sörensson, forstöðumann Safnastofnunar Fjarðabyggðar, í Stríðsminjasafninu á Reyðarfirði, en þar er nú unnið að miklum endurbótum. MYNDATEXTI: Hádegisfjallið málað á vegg: Unnur Sveinsdóttir endurskapar landslag úr Reyðarfirði. Við vegginn kemur urð og grjót, vélbyssuhreiður, patrónur og hergínur með alvæpni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar