Samherjaskipin Seley SU og Hríseyjan EA
Kaupa Í körfu
TVÖ af skipum Samherja, Seley SU og Hríseyjan EA, sem lokið hafa þjónustu sinni fyrir nokkru, létu úr höfn á Akureyri í gær. Förinni er heitið til Danmerkur en þangað hafa skipin verið seld í brotajárn. Seley dregur Hríseyjuna til Danmerkur og eru 6 menn um borð í Seley en Hríseyjan er mannlaus yfir hafið. Dráttarbátar Akureyrarhafnar aðstoðuðu skipin úr Fiskihöfninni en þar hafa þau legið mjög lengi. MYNDATEXTI: Tvö í brotajárn. Dráttarbátar Akureyrarhafnar aðstoðuðu við að koma Seley og Hríseyjunni út úr Fiskihöfninni og út á fjörð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir