Sjávarútvegsráðuneyti blaðamannafundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sjávarútvegsráðuneyti blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

RÁÐHERRAR umhverfis- og sjávarútvegs kynntu í gær nýja skýrslu þar sem stefna íslenskra stjórnvalda um hafið er sett fram. Þar kemur m.a. fram að Ísland eigi að stefna á að vera öðrum ríkjum fyrirmynd í umgengni við vistkerfi hafsins og hafa frumkvæði á alþjóðavettvangi um málefni tengd hafinu MYNDATEXTI: Gunnar Pálsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu (t.v.), Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynntu skýrsluna sem er hugsuð sem stefnumörkun stjórnvalda og fræðslurit

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar