Hrafn Tulinius

©Sverrir Vilhelmsson

Hrafn Tulinius

Kaupa Í körfu

Hrafn Tulinius, yfirlæknir Krabbameinsskrár 1975-2001 Hrafn Tulinius var yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar í 26 ár, frá 1. júlí 1975 til 1. maí 2001, en hafði áður verið ráðgjafi við skráninguna um þriggja ára skeið, samhliða starfi sínu sem meinafræðingur í faraldsfræðideild Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnunarinnar í Lyon í Frakklandi. MYNDATEXTI: Hrafn Tulinius, fyrrverandi yfirlæknir Krabbameinsskrár, segir að mikilvægi Krabbameinsskrárinnar aukist með hverju ári sem líður, því mikilvægt sé að geta gengið að heildstæðri skáningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar