Haukar - Valur 33:28
Kaupa Í körfu
Haukar unnu fremur auðveldan sigur á Val í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi. Leikið var að Ásvöllum og lauk leiknum með fimm marka sigri, 33:28, Hauka, sem höfðu undirtökin frá upphafi og vandséð hvernig Valsmenn eiga að krækja í titilinn. Haukar virðast einfaldlega með mun heilsteyptara lið. Myndatexti: Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk mikinn frið framan af leiknum gegn Val í gær en síðan tóku Hlíðarendapiltar við sér og létu hann ekki komast upp með neitt nema hafa fyrir því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir