Lok Þingflokksfunda á Alþingi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lok Þingflokksfunda á Alþingi

Kaupa Í körfu

Allsherjarnefnd lagði fram breytingatillögur við fjölmiðlafrumvarpið *Önnur umræða um fjölmiðlafrumvarpið fer fram í dag *Lögin taki gildi 1. júní 2006 *"Kemur að verulegu leyti til móts við athugasemdir TAKMÖRKUN við að veita útvarpsleyfi fjölmiðli sem er í eigu markaðsráðandi fyrirtækis eða fyrirtækjasamstæðu í markaðsráðandi stöðu, skal aðeins taka til fyrirtækis eða fyrirtækjasamstæðu sem veltir yfir tveimur milljörðum króna á ári samkvæmt breytingatillögu við frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum sem samþykkt var í allsherjarnefnd Alþingis í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Bjarni Benediktsson, formaður Allsherjarnefndar, svarar fyrirspurnum fréttamanna að loknum þingflokksfundi Sjálfstæðisflokks í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar