Hannes Sigurðsson og Goya

Skapti Hallgrímsson

Hannes Sigurðsson og Goya

Kaupa Í körfu

Kenjarnar eftir Francisco de Goya sýndar í Listasafninu á Akureyri SÝNING á Kenjunum eftir spænska listamanninn Francisco de Goya verður opnuð í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn. Hannes Sigurðsson, forstöðumaður safnsins, segir að Kenjarnar séu líklega "frægasta listaverk sem komið hefur til Íslands". Verk eftir Goya hafa ekki áður verið sýnd hér á landi en hann þykir einn merkasti listamaður sögunnar. MYNATEXTI: Hannes Sigurðsson með eitt verkið úr myndröðinni eftir Goya. "Heimslist þarf hvorki að vera þung né fyrirferðarmikil frekar en mannsandinn," sagði Hannes þegar hann sýndi blaðamanni verkin. Verk eftir Goya hafa ekki áður verið sýnd hér á landi en hann þykir einn merkasti listamaður sögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar