Alþjóðadagur hreyfingar við Snælandsskóla

Árni Torfason

Alþjóðadagur hreyfingar við Snælandsskóla

Kaupa Í körfu

Alþjóðadagur hreyfingar var í gær, en í tilefni hans hvatti Lýðheilsustöð skólastjórnendur og foreldrafélög til að bjóða grunnskólanemum aukastund í hressandi og skemmtilegri útiveru og leikjum. Ljóst er að hreyfingarleysi og kyrrseta ásamt röngu mataræði ógnar heilsu ungs fólks víða um heim og mikilvægt er að börn temji sér snemma heilbrigða hreyfingu og skemmtilega leiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar