Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Sverrir Vilhelmsson

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Kaupa Í körfu

Í kvöld fer fram undankeppni fyrir Evróvisjónkeppnina í Istanbúl í Tyrklandi. Þá keppa 22 þjóðir um þátttökurétt í úrslitakeppninni sjálfri sem fram fer á laugardaginn. Meðal keppenda í kvöld er söngvari af íslensku bergi brotinn, Tómas Þórðarson, sem keppir fyrir Dani. Ef allt gengur upp keppir hann á laugardagskvöld ásamt fulltrúa Íslands, Jóni Jósepi Snæbjörnssyni, sem syngur kraftballöðuna "Heaven" . Jónsi og Tómas stilltu sér upp fyrir ljósmyndara á blaðamannafundi í gær. Eurovision song contest Istanbul 2004. Eurovision held at Istanbul’s Abdi Ipekci Stadium Istanbul

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar