Don Nutbeam

Jim Smart

Don Nutbeam

Kaupa Í körfu

Hækkandi meðalaldur og bætt heilsa manna á Vesturlöndum hefur byrgt mönnum sýn á þá staðreynd að munur á heilsufari fólks eftir menntun og efnahag hefur aukist og er enn að aukast.....En sú þróun hefur sumpart falið þá staðreynd að í löndum á borð við Bretland og raunar í flestum öðrum vestrænum ríkjum hefur bilið vaxið á milli heilsufars þeirra ríkustu og best menntuðu og þeir sem minnstar tekjur og menntun og er það raunar enn að vaxa. Þetta segir prófessor Don Nutbeam, yfirmaður heilbrigðisháskólans í Sydney í Ástralíu, en hann kom til lands á vegum Félags um lýðheilsu. MYNDATEXTI: "Fólk, sem er fátækara og með minni menntun, er líklegra til að glíma við langvarandi veikindi og það deyr yngra en hinir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar