Cannes 2004

Halldór Kolbeins

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær með sýningu á opnunarmyndinni Vond menntun Regnið sem féll á hátíðargesti var vonandi ekki vísir á þá stemningu sem á eftir að ríkja á hátíðinni. Það rigndi í það minnsta ekki í Debussy-kvikmyndahúsinu í gærmorgun þegar opnunarmyndin Vond menntun, La mala educacion, nýjasta mynd Pedros Almodóvars, var sýnd í fyrsta sinn í viðurvist blaðamanna. MYNDATEXTI: Spænski leikstjórinn Pedro Almodóvar á opnunarmyndina í Cannes, Vond menntun. Til hægri við leikstjórann má sjá aðalleikara myndarinnar, Gael Bernal. Myndin hefur fengið frábæra dóma í helstu kvikmyndatímaritunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar