Cannes 2004

Halldór Kolbeins

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

Quentin Tarantino er formaður dómnefndarinnar í Cannes í ár Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi var sett formlega í gærkvöldi þegar ný kvikmynd spænska kvikmyndaleikstjórans Pedros Almodóvars var frumsýnd. Myndin tekur ekki þátt í keppninni um gullpálmann en Almodóvar vann aðalverðlaunin í Cannes árið 1999. MYNDATEXTI: Hann Quentin Tarantino er engum líkur. Hér er hann ásamt frönsku leikkonunni Emmanuelle Beart, sem er með honum í dómnefndinni þetta árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar