Kjólar Rögnu Fróðadótt

Árni Torfason

Kjólar Rögnu Fróðadótt

Kaupa Í körfu

Annar staður annar tími - Ragna Fróðadóttir Introsum - Rebbekka Rán Samper Opus - Bjarni Sigurbjörnsson Gerðasafn í Kópavogi hýsir þrjár ólíkar en jafnframt áhugaverðar sýningar þessa dagana. Í vestursal hefur fatahönnuðurinn og textíllistakonan Ragna Fróðadóttir komið sér fyrir, á meðan Rebekka Rán Samper sýnir hugleiðingar tengdar samskiptum kynjanna í austursal og Bjarni Sigurbjörnsson varpar fram sannkölluðum litasprengjum á neðri hæð safnsins. Myndatexti: Hluti kjóla Rögnu Fróðadóttur á sýningu hennar í Gerðarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar