Anna Guðrún Gunnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anna Guðrún Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrirlestur um hjartabilun og hjúkrun Anna Guðrún Gunnarsdóttir er fædd í Reykjavík 23. maí 1965. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1985 og lauk BSc prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1990. Anna hefur starfað á hjartadeild LSH frá 1990 og annaðist biðlistastjórn deildarinnar 1998-2003. Hún stofnaði ásamt fleirum fagdeild hjartahjúkrunarfræðinga árið 1994 og var formaður fagdeildarinnar 1994-1998. Sat í stjórn hjúkrunarráðs 2000-2002. Vann að undirbúningi fyrir opnun hjartabilunargöngudeildar á LSH og stýrir nú þeirri starfsemi. MYNDATEXTI: Anna Guðrún Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar