Flugan Dýrbýtur eftir Sigurð Pálsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flugan Dýrbýtur eftir Sigurð Pálsson

Kaupa Í körfu

Afar góð skot eru að fást úr silungsvötnum og ám þessa dagana, en það eru líka mýmörg dæmi um að menn eru að fá lítið eða ekkert. Þannig virðist Þingvallavatnið enn vera afar brokkgengt þótt ýmsir hafi sett þar í fiska. MYNDATEXTI: Gerið þið svo vel, veiðimenn, hér er flugan Dýrbítur eftir Sigurð Pálsson, flugan sem 23 punda birtingurinn í Litluá féll fyrir á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar