Leiðsögn við veiðar

Davíð Pétursson

Leiðsögn við veiðar

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður | Veiði í ám og vötnum á Íslandi er nú stunduð af fjölda fólks, bæði Íslendingum og erlendum gestum. Mikilvægt er að fólk upplifi veiðina og umhverfi veiðistaðarins sem hluta af héraðinu og finni að íbúar þess hafi forystu um varðveislu þessarar auðlindar. Námskeið í leiðsögn við veiðiár verður haldið í Veiðihúsinu við Grímsá (Fossási) dagana 21.-22. maí nk. MYNDATEXTI: Stjórnarformaður MasterCard, Baldomero Falcones, ásamt leiðsögumanni við veiðar í Kjarrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar