Viðey listaverk Richard Serra
Kaupa Í körfu
ÞÓNOKKUR hópur erlendra ferðamanna kemur sérstaklega til landsins til þess að skoða verk bandaríska listamannsins Richard Serra í Viðey, Áfanga. Að mati Ragnars Sigurjónssonar, ráðsmanns í Viðey, koma hingað um það bil fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn í þessum erindum á ári hverju. Pétur Arason listaverkasafnari segir að það megi fullyrða að flugvélarfarmur af erlendum ferðamönnum hafi komið til að skoða verkið síðan það var vígt árið 1990. "Einkum eru þetta Ameríkanar sem koma en ég man til dæmis eftir því að fyrir nokkrum árum bauð bandarískur auðjöfur allri stjórn Museum of Modern Art (MoMA) í New York hingað að skoða verkið. Að margra mati er þetta eitt besta verk Serra."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir