Richard Serra

Þorkell Þorkelsson

Richard Serra

Kaupa Í körfu

Bandaríska listamanninum Richard Serra var boðið á Listahátíð í Reykjavík árið 1990. Í kjölfarið reis verk hans Áfangar í Viðey. Hér er fjallað um verkið sem greinarhöfundur telur hafa mætt tómlæti hjá Íslendingum en hann telur það með því besta sem tína má til úr íslenskri listasögu. MYNDATEXTI: Vesturey Viðeyjar án Áfanga væri ekki það sem hún er orðin, segir greinarhöfundur, "hún væri áfangalaust eyðiland eins og ætíð áður."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar