Jagúar útgáfutónleikar í Háskólabíói
Kaupa Í körfu
Listahátíð í Reykjavík hóf rúmlega tveggja vikna göngu sína í gær með setningarathöfn í Listasafni Íslands. Þetta árið leggur hátíðin sérstaka áherslu á sviðslistir, og eru því leiklistarhópar og dansflokkar sérstaklega margir og frambærilegir á hátíðinni í ár. En einnig eru hingað komin þó nokkur stór nöfn úr tónlistarheiminum og dýrmæt myndlist prýðir sali í öllum landshlutum. MYNDATEXTI: Hljómsveitin Jagúar heldur tónleika með verkum Tómasar R. Einarssonar í útsetningum Samúels J. Samúelssonar á Nasa næstkomandi föstudag og laugardag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir