Kristín Gunnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Kristín kveðst hafa verið að vinna með óáþreifanleika í forminu á sinni fatalínu. "Upphaflega hugmyndin var að vinna með kraftinn í óáþreifanleikanum og út frá því fór ég að skoða alls konar sjónhverfingar og sjónhverfingalist," segir Kristín. "Síðan var ég komin út í ljósbrot, svo sem þegar ljós brotnar í vatni, eins og til dæmis regnboginn, sem er mjög óáþreifanlegur kraftur. Öll formin eru unnin út frá ljósbroti og þessi mynstur nota ég svo við hönnunina á flíkunum sem eru í óhefðbundinni sniðagerð. Út frá sniðagerðinni myndast göt hér og hvar og þar undir er samfestingur með mynstrum úr ljósbroti."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir