Rut Káradóttir

Árni Torfason

Rut Káradóttir

Kaupa Í körfu

RUT Káradóttir lærði innanhússarkitektúr í Istituto Europeo Di Design á Ítalíu. Hún útskrifaðist árið 1993 með einkunnina 110 e Lode, sem er hæsta einkunn sem gefin er. Að námi loknu vann hún í BYKO á árunum 1994-1996 en árið 1997 hóf hún sjálfstæðan rekstur. Stíll Rutar einkennist af naumhyggju, hún aðhyllist hlýja, mjúka liti og lætur andstæður í efnisvali kallast á. MYNDATEXTI: Opið aðgengi er á milli baðherbergis, hjónaherbergis og fataherbergis í einbýlishúsi í Garðabæ, sem Rut hannaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar