Cannes 2004
Kaupa Í körfu
Himnaríki. Fyrir mér er það eins og að vera kominn til himna að koma til Cannes. Þannig hlýtur öllum sönnum kvikmyndaunnendum að líða. Hér fær maður líka að kynnast kvikmyndalistinni í sinni fegurstu mynd, sem einu öflugasta sameiningarafli sem upp hefur verið fundið, í félagi við aðra álíka ástríðufulla kvikmyndaunnendur, kinn við kinn. Svo mælti formaður dómnefndar í ár, Quentin Tarantino. Og meinti greinilega. Ekkert að setja sig í stellingar, ekkert að sleikja upp hátíðarstjórnendur sem verið hafa svo góðir við hann í gegnum tíðina, sýndu fyrstu myndina hans Reservoir Dogs, veittu annarri, Pulp Fiction, gullpálmann og hafa nú gert hann að formanni dómnefndar; eftirsóttur heiður sem fátt jafnast á við í heimi kvikmyndanna. MYNDATEXTI: Breska leikkonan Tilda Swinton
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir